Starinn er við húsið mitt núna

Starinn er við húsið mitt núna, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

stari við þakkant. Myndin er tekin í Breiðholti

stari við þakkant. Myndin er tekin í Breiðholti

Ef starinn er við húsið
þitt gæti verið hreiður.

Nú er rétti tíminn að fjarlægja hreiðrið.

Það getur fylgt staranum fló.

Hún gæti bitið.

Staraflóin er því óvelkomin.

 

starafló bit

starafló bit

Ef þú vilt láta eyða henni
fáðu aðstoð meindýraeyðis.

Það skiptir máli hvernig það er gert.

Starinn er friðaður þess vegna
þarf að vinna verkið rétt.

Ef ekkert er gert má eiga
von á því að verða bitin.

 

Það er ekki skrýtið að starinn geri hreiður í þakkant, þar er skjól, hiti og gott útsýni

Það er ekki skrýtið að starinn geri hreiður í þakkant, þar er skjól, hiti og gott útsýni

Það er því fyrirbyggjandi
að bregðast strax við.

Ef ekkert er gert getur flóin
farið af stað næsta vor.

Nota skal viðurkennd efni.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-) :-)

Er í lagi að fjarlægja starahreiður á haustin?

Starrinn fer inn um rör á húsveggnum, hvað geri ég?

Það er starrafugl í hreiðurgerð í þakkantinum hjá mér núna

Mús í bílskúrnum hvað geri ég?

Músavarnir, einstaklingar, húsfélög, fyrirtæki

Silfurskotta í ruggustólnum

Köngulóa eitrun

Leave a Reply