Silfurskotta í ruggustólnum inni í stofu

Silfurskotta í ruggustólnum inni í stofu, hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband í 6997092 ef ykkur
vantar að láta eitra fyrir silfurskottum.

Silfurskotta ljós

Silfurskotta ljós

Þú gætir prófað að þrífa.

Skoða hvort þú sérð
einhvers staðar raka sjá nánar.

Það er hægt að eitra.

Fáðu aðstoð meindýraeiðis.

 

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Í samráði við hann er gerð áætlun.

Ef rétt er að farið ætti silfurskottu
að fækka eða jafnvel hverfa.

Vandamálið eru eggin.

Það er ekki hægt að eitra þau.

 

moppa

moppa

Silfurskottan er einkynja þ.e.
þarf bara eina til að verpa.

Hún getur orðið fimm ára gömul.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Hafið samband í 6997092 ef ykkur
vantar að láta eitra fyrir silfurskottum.

Leave a Reply