Tvö geitungabú í sama reynitrénu

Tvö geitungabú í sama reynitrénu
hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna:-)

Vilt þú losna við geitungabú?
hafðu samband 6997092

Geitungabú í reynitré, annað sést vel hitt er örlítið aftar vinstra megin

Geitungabú í reynitré, annað sést vel hitt er örlítið aftar vinstra megin

Hún var að koma úr sumarfríinu.

Eftir smástund tók hún
eftir geitungabúi í reynitré.

Þegar betur var að gáð kom
í ljós annað geitungabú í sama trénu.

En þar með var ekki sagan öll.

Daginn eftir kom þriðja búið í ljós.

 

myndin sýnir geitungabúið á stærð við stóran greipaldin

myndin sýnir geitungabúið á stærð við stóran greipaldin

Það var í skriðmispli vel falið.

Ef þið sjáið geitungabú
skoðið því vel hvort annað er líka.

Ekki hika við að fá aðstoð.

Ekki taka sénsinn á að vera stungin.

Á þessum tíma eru flugurnar árásagjarnari.
Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Stórt geitungabú í skriðmispli
Köngulóabóbía, köngulóafælni hvað er til ráða?
Hafa einhverjir látist vegna geitungastungu á Íslandi?
Silfurskottur
Getur starrinn verpt tvisvar á sumri?
Roðamaur inni í svefnherberginu
Veisla hjá geitungum
Geitungabú í plastré

 

Vilt þú losna við geitungabú?
hafðu samband 6997092

Leave a Reply