Hambjalla borgar sig að eitra aftur?

Séð inn í skáp á eldhúseyju

Séð inn í skáp á eldhúseyju

Hambjalla borgar sig að eitra aftur?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð er síminn 6997092

Það er fyrirbyggjandi og margborgar sig.

Ef þið eruð vör við skordýr 2 – 3
mánuðum eftir eitrun þá já.

 

Myndin er ekki skýr, en þær voru margar inni í botni innréttingarinnar

Myndin er ekki skýr, en þær voru margar inni í botni innréttingarinnar

Eitrið virkar í 3 mánuði ef farið
er eftir leiðbeiningum meindýraeiðis.

Það skiptir mjög miklu máli.

Það þarf t.d. að hafa í huga að þrífa
á réttan hátt bæði fyrir og eftir eitrun.

Skordýr geta líka borist inn í millitíðinni.

Egg eru mismunandi lengi
að klekjast út fer eftir aðstæðum.

 

 

Lirfa hambjöllunar mynd er stækkuð en sést greinilega

Lirfa hambjöllunar mynd er stækkuð en sést greinilega

Hambjallan getur líka flogið.

Ef þið sjáið dökkar bjöllur í gluggakistu hafið samband.

Hægt er að sjá tegund ef vel er gáð.

Einnig er hægt að láta greina til að vera 100% viss.

Mælt er með því.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þig vantar aðstoð er síminn 6997092

Leave a Reply