Virkar að láta eitra fyrir köngulóm?

Virkar að láta eitra fyrir köngulóm?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Köngulær eru stundum dálítið hvimleiðar, hægt að eitra

Köngulær eru stundum dálítið hvimleiðar, hægt að eitra

það virkar :-)

Mikilvægt er að vinna verkið rétt.

Efnið þarf að fara á rétta staði.

Ef það er rigning er betra
að bíða þar til hættir að rigna.

Köngulóar eitrið þar
smá tíma til að vinna.

 

 

Köngulóaungar krossköngulóar

Köngulóaungar krossköngulóar

Eitrið virkar í þrjá mánuði.

Ef hins vegar húsið er
þvegið t.d. með háþrýsti-
tæki þá fer eitrið í burt.

Sumir nota eitur sem notað
er á garða t.d. permasect.

 

 

Könguló utan á húsvegg, bíður eftir bráðinni

Könguló utan á húsvegg, bíður eftir bráðinni

Það eitur virkar í viku
og svo byrjar ballið aftur.

Mitt ráð: Ekki gera ALLS ekki neitt.

Vilt þú losna við köngulær
hafðu samband 6997092

Vilt þú losna við köngulær
hafðu samband 6997092

 

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Erum bitin inni er það fló eða starafló?
Geitungur útiljós
Bit eftir starafló, hvað geri ég?
Eitra fyrir silfurskottu er það hægt?
Köngulóabú undir svölum og gluggum
Köngulær eitrun
Hvað heitir bjallan sem skríður upp húsveggi?

Leave a Reply