Veiða mýs – hvernig?

Veiða mýs – hvernig?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við mús

Ágætu lesendur, hvernig er best að veiða mús?

Mús í smellugildru kom eftir 6 vikur, þolinmæði er allt sem þarf ásamt réttum aðferðum

Mús í smellugildru kom eftir 6 vikur, þolinmæði er allt sem þarf ásamt réttum aðferðum

Hringdu í meindýraeyðir ( 6997092).

Meindýraeyðir er með allan búnað sem þarf.

Þú getur valið á milli nokkura
gerða af músagildrum, límbökkum,
músahótelum o.sv.frv.

það skiptir mjög miklu máli að setja
gildrur og límbakka  á rétta staði.

 

 

Útibeitustöð með vaxkubbum

Útibeitustöð með vaxkubbum, frábær aðferð til að fylgjast með hvað mikið er af mús

Meindýraeyðir er með reynslu sem nýtist þér.

Það getur skipt sköpum í byrjun að gera rétt.

Það fer eftir aðstæðum hvaða beita er notuð til að laða músina að

Útibeitustöðvar eru mikið notaðar til að fylgjast með fjölda músa.

Vaxkubbarnir valda innvortis blæðingum.

 

Mús

Mús í límbakka. Stundum forðast þær smellugildrur en þá koma límabakkarnir sterkir inn.

Músin drepst eftir nokkra daga.

Velja þarf réttar staðsetningar og rétt magn af vaxkubbum.

Eftirlitið er mikilvægast þátturinn.

Lögmál Murphis: Allt verk tekur lengri tíma en maður reiknar með.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við mús

Leave a Reply