Þakka þér fyrir að koma á síðuna
Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.
Veggjalús eða ummerki
eftir veggjalús ber
að taka alvarlega.
Ef ykkur grunar að um
veggjalús sé að ræða ekki
hika við að hafa samband.
Veggjalúsin er skaðræðiskvikindi.
Hún lifir á blóði úr mönnum.
Hún getur farið
mjög illa með fólk.
Ofnæmisviðbrögð líkamans
geta verið ansi svæsin.
Stundum þarf að leita læknis.

Veggjalúsin breytist úr flötu skordýri í útlit “vespu” á ca. 12 mínútum. Einnig verður hún dekkri á litinn og lengist
Ekki hefur verið sannað
að hún geti smitað
fólk með sjúkdómum.
Það vill enginn vera í
herbergi þar sem
veggjalús er til staðar.
Nauðsynlegt er að
kalla til meindýraeyðir.
Meindýraeyðir hefur þann
búnað sem þarf til verksins.
Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.
Það sem lesendur hafa líka skoðað
Hvernig lítur bit veggjalúsar út?
Padda brún á litin húsþjófur eða þjófabjalla?
Er blómið (Neria) í stofunni eitrað
Bit eftir starafló – nokkur húsráð