Trjágeitungur – fjarlægja geitungabú – fróðleikur

Trjágeitungur –  fjarlægja geitungabú – fróðleikur

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra eða losna við
geitunga eða geitungabú

Geitungur með bláa vængi

Á Íslandi hafa verið greindar 4 tegundir af geitungum

Trjágeitungur fannst í fyrsta sinn

á íslandi 1982 í Skorradal.

Sama ár sást líka geitungur í Neskaupstað.

Geitungarnir voru fljótir að
nema land á fleiri stöðum.

Það er frekar auðvelt að þekkja
trjágeitunginn frá hinum geitungunum.

 

Geitungar úr geitungagildrunni, nærmynd líklega trjágeitungur

Geitungar úr geitungagildrunni, nærmynd líklega trjágeitungur

Trjágeitungur gerir bú í trjám,
runnum og við íbúðarhús.

Hann er talinn vera algengastur.

Aðrar tegundir hafa fundist en það eru,

húsageitungur, roðageitungur og holugeitungur.

Holugeitungur er talinn vera sá árásagjarnasti af þeim.

Það getur verið mjög mikið af geitungum í einu búi.

Geitungabú upp í tré, Tinna sendi myndina

Geitungabú upp í tré, Tinna sendi myndina

Í búi trjágeitungs hafa verið talldar
tæplega eitt þúsund flugur.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands
er fín umfjöllun, sjá hér.

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra eða losna við
geitunga eða geitungabú

Leave a Reply