Hveitibjalla (Tribolium destructor)

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við Hveitibjöllu
hafðu samband 6997092

Hambjalla sem fannst í efri skáp innréttingar

Hambjalla sem fannst í efri skáp innréttingar

Í þessu tilfelli var allt í
einu komið mikið af bjöllum.

Þær voru dökkar og
fóru frekar hratt yfir.

Megn tjörulykt var af þeim.

það er eitt af einkenn-
um Hveitibjölllunar. Continue reading

Tóbakstítla (Lasioderma serricorne )

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við Tóbakstítlu
hafðu samband 6997092

tobakstitla veldu myndina til að sjá betur skordýrið

tobakstitla veldu myndina til að sjá betur skordýrið

Í þessu tilfelli var gríðarlegur
fjöldi skordýra á efri hæð hússins.

Eins og gengur þá sáust
fyrst bara eitt og eitt skordýr.

Nokkrum skordýrum hafði
verið safnað saman í krukku.

Það var mjög skynsamlegt því þá
er hægt að láta greina tegund. Continue reading

Silfurskotta í borðtuskunni

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Takið eftir borðtuskunni en þar sást silfurskotta

Takið eftir borðtuskunni en þar sást silfurskotta

Eldhúsinnrétingin hafði
verið endurnýjuð frá a – ö.

Allt nýtt semsagt.

Húsið er á tveimur hæðum.

Það eru bæði herbergi og
salerni á báðum hæðum. Continue reading

Silfurskotta finnst í svefnsófanum

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Búið að opna svefnsófann, þarna voru silfurskottur

Búið að opna svefnsófann, þarna voru silfurskottur

Í þessu tilfellli fannst silfurskotta
í geymslu svefnsófans.

Svefnsófinn er staðsettur í stofunni.

Einnig sást hún inn á salerni.

Það er því ljóst að hún
hefur farið víða um íbúðina. Continue reading

Var að taka til og sá ham og lirfu hambjöllu

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við hambjöllur
hafðu samband 6997092

Lirfa hambjöllunar er fallegt sköpunarverk

Lirfa hambjöllunar er fallegt sköpunarverk

Í þessu tilfelli var verið að taka til.

Það er oft gert þegar jólin nálgast.

Þegar ein bókin var færð til blasti
við lirfa hambjöllu og hamur.

Lirfan var ekki lifandi
en hún var í bókahillu. Continue reading

Vorum að þrífa þá sáum við lítið skordýr hoppa

Vorum að þrífa þá sáum við lítið skordýr hoppa
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við parketlús
hafðu samband 6997092

Parketlús eða rykmý

Parketlús

Að öllum líkindum er um parketlús að ræða.

Hún er ekki hættuleg en afskaplega hvimleið.

Parketlúsin er ljós á litin og pínulítil.

Hún er nokkuð algeng og er víða.

Ef ekkert er að gert þá mun henni fjölga hratt. Continue reading

Koma silfurskottur með vörum?

Koma silfurskottur með vörum?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Þessi silfurskotta var stór og pattaraleg, frekar dökk á litin

Þessi silfurskotta var stór og pattaraleg, frekar dökk á litin

Það er möguleiki á því.

Það er alltaf dálítið um það.

Einhverra hluta vegna virðast
silfurskottur ná að koma
sér fyrir í vörusendingum.

Svo þegar vörurnar eru
afhentar fylgja þær með. Continue reading

Silfurskotta í íbúðinni erum að flytja ætti að eitra?

Silfurskotta í íbúðinni erum að flytja ætti að eitra?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Silfurskottan er þó nokkuð algeng þarf raka

Silfurskottan er þó nokkuð algeng þarf raka

Ef þig vantar aðstoð
hafðu samband 6997092

Já það er ekki spurning.

Ef þú skilur við íbúðina án
þess að gera nokkuð er
það ekki alveg heiðarlegt.

En það skiptir máli hvernig eitrað er. Continue reading

Hambjalla borgar sig að eitra aftur?

Séð inn í skáp á eldhúseyju

Séð inn í skáp á eldhúseyju

Hambjalla borgar sig að eitra aftur?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þig vantar aðstoð er síminn 6997092

Það er fyrirbyggjandi og margborgar sig.

Ef þið eruð vör við skordýr 2 – 3
mánuðum eftir eitrun þá já. Continue reading

Veggjalús Undirbúningur og meðferð

Veggjalús Undirbúningur og meðferð
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við veggjalýs
hafðu samband í 6997092.

Skúraðu og moppaðu áður en eitrað er

Skúraðu og moppaðu áður en eitrað er

Að losna við veggjalús krefst góðs undirbúnings.

Ryksuga , 180°C heit gufa og varnarefni.

__
Við meðhöndlum húsgögn, rúm, gólflista, rafmagnstengla en þar eru veggjalýs,
lirfur og egg sem þarf að fjarlægja.

HPMed efni sem gerir veggjalús erfiðara
fyrir að festa egg sín við hreiður sitt. Continue reading