Hvað er asparglitta?

asparglitta

asparglitta

Á vef Náttúrufræðistofnunar Íslands má lesa eftirfarandi: “Asparglytta er smávaxin afar falleg laufbjalla. Hún er kúpt, nokkuð lengri en breið og tiltölulega jafnhliða. skelin er hágljáandi og slær á hana breytilegum litum, græn, blágræn, fjólublá allt eftir því hvernig ljósið fellur á. Lirfan er dekkst fremst en ljósari aftar, bolurinn mjúkur en alsettur dökkum, hörðum skelpunktum. Hún hefur sterka fætur sem festa hana tryggliega við laufblaðið þar sem hún skríður um.” Hún er sérlega hrifin af ösp og víðitrjám. Ef þið viljið láta eitra þarf að gera það áður en vetur gengur í garð, til að minnka skaðann sem hún getur valdið.

eitra fyrir óþolandi skordýrum hafið samband í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill