Erum bitin inni er það fló eða starafló?

Erum bitin inni er það fló eða starafló?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna.

Kjölurinn þar sem starrinn er að búa til hreiður

Myndin er tekin upp á þaki í 5 metra hæð í fyrrasumar. Starra-hreiður með fló. Fólk var bitið

EF þig vantar aðstoð við að losna.
við skordýr eða nagdýr er síminn 6997092

Það er möguleiki.

Nú þegar sólin fer að
hækka á lofti lifnar allt við.

Fuglarnir eru farnir að syngja.

Starrarnir eru byrjaðir að para sig. Continue reading

Með músina á heilanum!

kisa með mús á heilanum

Kisa með mús á heilanum

Kötturinn okkar á það til að veiða mýs og fugla sem er stundum dálítið sorglegt. En það er eins og hann sé heltekinn af músinni, því það náðist mynd af honum þar sem hann er bókstaflega með músina á heilanum.

Það hefur ekki komið lengi fyrir að mús komist inn í húsið okkar a.m.k. En hvað getið þið gert til að minnka líkur á mús komist inn til ykkar. Hvað er til ráða. Skoðið hér.

 

Set upp varnir ef þú vilt geta fylgst með hvort mýs eða skordýr eru að heimsækja þig. Ekki hika við að hafa samband við geitunga- og meindýrabanann og spyrja, það kostar ekkert. GSM 6997092 eða senda sms.

Að neðan er myndband sem ég fann á netinu. Það er magnað að fylgjast með kettinum grafa með loppunum og ná í músina. Kisan er eins og góður veiðihundur drepur hana ekki.

Cat Best Mice Catch Ever.

 

Myndir og heimildir

Mynd: Kötturinn Keli, (mynd tekin 31. des af Írisi Egilsdóttur)

Myndband: Sótt á interneti