starahreiður, hreiðurgerðarefni, geitungabú, birkikemba lirfa

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við starahreiður
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Takið eftir heyinu sem starinn hafði safnað saman

Takið eftir heyinu sem starinn hafði safnað saman

Ágætu lesendur.

Hér að neðan má sjá nýjustu myndböndin.

Það er t.d. ótrúlega mikið af
hreiðurgerðarefni í einu hreiðri.

Stundum heill svartur ruslapoki.

Fólk er farið að taka eftir geitungabúunum. Continue reading

Garðúðun asparglitta grasmaðkur

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að eitra tré og runna
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Grasmaðkur í laufblaði, feitur og pattaralegur

Grasmaðkur í laufblaði, feitur og pattaralegur

Ágætu lesendur.

Nú eru skordýrin í t
rjánum farin að sjást.

Ég sá lús í dag í trjágróðri.

Fyrir viku síðan sá ég
asparglittu og grasmaðk.

Grasmaðkurinn var feitur og
pattaralegur líklega lirfa haustfetans. Continue reading

Garðaúðun hvenær á að eitra?

Garðaúðun hvenær á að eitra?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Garðurinn, fló getur bitið í fætur, hægt er að úða fyrir þeim

Garðurinn, fló getur bitið í fætur, hægt er að úða fyrir þeim

Vilt þú láta eitra tré og runna
hafðu samband 6997092

Þegar grasmaðkurinn er
byrjaður að éta laufin
ætti að vera búið að eitra.

Það er ekki gott að eitra of snemma.

Eitrið virkar í viku. Continue reading

Roðamaur, köngulær, garðaúðun

Roðamaur,  köngulær, garðaúðun
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Garðurinn, fló getur bitið í fætur, hægt er að úða fyrir þeim

Eitra fyrir skordýrum, roðamaur, könguló, silfurskotta, gras-maðkur sem dæmi

Viltu láta eitra?
hafðu samband 6997092

Roðamaur, köngulær
eða garðaúðun.

Nú er roðamaur og köngulær
farnar að láta sjá sig.

Lauf er byrjað að koma á trén. Continue reading

Garðaúðun skaðvaldur t.d. í birki og víði Brandygla

Garðaúðun skaðvaldur t.d. í birki og víði Brandygla
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Brandygla lirfa

Brandygla lirfa

Brandyglan er grasmaðkur.

Hún veldur töluverðum skaða í trjágróðri.

Birki og Víðir eru dæmi um það.

Einnig hefur Brandygla fundist
á kartöflum og lúpínu. Continue reading

Virkar garðaúðun?

Virkar garðaúðun?

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna.

Lirfur á gangstétt mynd tekin stuttu eftir úðun

Lirfur á gangstétt mynd tekin nokkrum klst eftir úðun

Já garðaúðun virkar.

Gott dæmi um það er þegar
lirfurnar síga sjálfar úr trjánum.

Þær eru að forðast eitrið

Lirfurnar geta verið í tuga- eða hundraðatali. 

Ef þið sjáið lirfur látið úða. Continue reading

Köngulóaeitrun, garðaúðun, gluggaþvottur

Köngulóaeitrun, garðaúðun, gluggaþvottur
Hvernig væri
að fá gluggaþvott í leiðinni :-)

Asparglitta falleg bjalla en alger skaðvaldur í laufi

Asparglitta falleg bjalla en alger skaðvaldur í laufi

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar að
garðaúðun, köngulóaeitrun, gluggaþvott

 

 

 

 

 

krosskönguló

krosskönguló

Í dag er frábært veður.

Þá koma köngulærnar í ljós.

Þeim líður greinilega vel þegar sólin kemur.

Vefirnir geta verið ansi víða. Continue reading

garðaúðun húsfélög, einstaklingar

garðaúðun húsfélög, einstaklingar

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar að
láta eitra fyrir grasmaðk eða skordýrum

Hægt er að úða fyrir könguló á stórum og litlum húsum

Hægt er að úða fyrir könguló á stórum og litlum húsum

Nú fer tími garðaúðunar að hefjast.

Nú þegar eru asparglittur
farnar að gera vart við sig.

Grasmaðkur er einnig
farinn að sjást.

Roðamaur er byrjaður að fara inn. Continue reading

Garðaúðun, blaðlús, grasmaðkur, asparglitta

Garðaúðun, blaðlús, grasmaðkur, asparglitta
Þakka þér
fyrir að koma á síðuna :-)

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna
við köngulær og / eða úða garðinn

úðað á tré, hæð 8 - 10 metrar, nákvæm úðun

úðað á tré, hæð 8 – 10 metrar, nákvæm úðun

Nú fer rétti tíminn fyrir garðaúðun að hefjast.

Þegar skordýrin sjást á að eitra.

Hafið í huga að grasmaðkur
og blaðslús eru fljót að éta laufin.

Með réttum efnum og
búnaði næst góður árangur. Continue reading

könuglær eitra úti og inni

könuglær eitra úti og inni

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við
köngulær og / eða úða garðinn

hus

ca. 8 metrar upp í þakkant, með réttum búnaði er hægt að eitra þakkantinn

Þegar búið er að ákveða að
eitra fyrir könguló er haft
samband við meindýraeiðir.

Það þarf að nota réttu efnin.

Það skiptir máli hvernig verkið er unnið.

Veður skiptir máli.

Nágrannar skipta máli. Continue reading