Getur kisa borið inn starafló?

Tréð er hærra en húsið. Greinarnar ná upp á þak, þar fer kisa upp

Tréð er hærra en húsið. Greinarnar ná upp á þak, þar fer kisa upp

Getur kisa borið inn starafló?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef ykkur vantar aðstoð við að
losna við starahreiður er gsm 6997092

Kisa getur borið starafló inn.

En hvernig kemst hún inn?

Nokkur góð ráð þegar starafló bítur

 

 

Ef þið farið í sumarfrí, þá getur opinn gluggi á annari hæð verið inngönguleið fyirr kisu

Ef þið farið í sumarfrí, þá getur opinn gluggi á annari hæð verið inngönguleið fyirr kisu

Ef há tré eru við hús er það fín leið fyrir kisu

Hús sem er tvær hæðir er ca. 5 metra hátt.

Kisa getur því auðveldlega
farið inn um opinn glugga.

Ef hreifiskynjarar eru í húsinu
getur kisa sett af stað kerfið.

Ef kerfið fer í gang kostar það íbúðar-
eiganda útkall öryggisfyrirtækisins.

 

Mynd tekin af stillans í ca. 3,5 metra hæð, kisa að skoða starahreiðrin í pokanum

Mynd tekin af stillans í ca. 3,5 metra hæð, kisa að skoða starahreiðrin í pokanum

Ef kisa kemst inn í húsið getur
það verið ástæðan fyrir því
að starafló er komin inn.

Íbúar geta því verið bitnir í nokkra daga.

Ágætt ráð er að klippa flóaról
í bita og setja undir koddan.

Það er til að fæla í burtu fló.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Ef ykkur vantar aðstoð við að
losna við starahreiður er gsm 6997092

Það er starahreiður í húsinum sem við vorum að kaupa?

Það er starahreiður í húsinum sem við vorum að kaupa?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Starahreiður í kvisti

Starahreiður í kvisti eða undir þakkant

Hvað er skysamlegast að gera? Best er að láta eitra, fjarlægja hreiðrið og loka inngönguleið.

Það er mjög mikilvægt að vinna verkið rétt og í réttri röð. Ef það er ekki gert þá eru meiri lýkur á að starafló bíti.

Ef hún er til staðar þá er nær öruggt að það gerist.

Þegar búið er að ákveða hvort á að gera eitthvað þá er viturlegt að kalla til fagmann.

 

stari med orm

stari med orm, mjög líklegt að ungar séu í hreiðri

Hann metur aðstæður og kemur með tillögur hvað sé best að gera.

Í mörgum tilfellum þá lendir fólk í því að fá bit ári seinna því flóin leggst í dvala. Næsta vor vaknar hún til lífsins og er svöng.

Ef fuglinn er ekki til staðar fer hún af stað og stekkur á það sem verður á vegi hennar, köttur, hundur, börnin eða þið sjálf.

Það er bara spurning hver verður fyrir bitinu og hvenær.

starabit

starabit

Ef hins vegar verkið er rétt unnið þá minnka líkur verulega.

Það er samt ekki hægt að lofa að enginn verði bitinn. Það er m.a. vegna þess að möguleiki er á að ekki náist að eitra alls staðar.

Það getur líka verið að gæludýr beri fló með sér inn.

Ef fólk er bitið þá er mikilvægt að bregðast strax við.

Kisa með fló eða ekki það er spurning

Kisa með fló eða ekki það er spurning

Ef ofnæmisviðbrögð koma fram þá getur verið ágætt að gefa ofnæmistöflu, eða smyrja veiku sterakremi á staðinn þar sem flóin beit.

Kettir geta hæglega borið fló með sér inn eftir að hafa verið úti.

Ekki er vitlaust að setja flóaról um hálsin á gæludýrunum ef grunur er að þau beri fló með sér inn.

Mitt ráð er: Ekki gera ekki neitt