Staraflóin bítur í fótlegginn

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við starrahreiður
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Bit eftir starfló á fótlegg. Takið eftir að bitin eru að breytast í sár

Bit eftir starfló á fótlegg. Takið eftir að bitin eru að breytast í sár

Undanfarið hefur fólk verið
að kvarta yfir að vera bitið.

Staraflóin er vöknuð til lífsins.

Hún getur borist til
þín með ýmsum hætti.

Ef þið hafið gæludýr
geta þau borið flóna inn. Continue reading

Staraflóinn bítur í fótlegginn kláði í viku

Staraflóinn bítur í fótlegginn kláði í viku
Ógeðslegt. Hvað get ég gert?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við hunda
hafðu samband 6997092

Svona lítur egg starans út, eggið er líklega frá síðasta sumri

Svona lítur egg starans út, eggið er líklega frá síðasta sumri

Ef þú ert að spá í að
fjarlægja starahreiður þarftu
að passa þig á starrflónni.

Samkvæmt eigin reynslu
þá varir kláðinn í 4 – 7 daga.

Kláðinn er stöðugur allan daginn.

Það er hægt að bera á ýmislegt. Continue reading

Meindýraeyðirnn bitinn við að fjarlægja starahreiður

Meindýraeyðirnn bitinn við að fjarlægja starahreiður
Hvað er hægt að gera?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

starabit

starabit á maga takið eftir útbrotum og roða

Starflóin bítur það sem hún nær í.

Það er greinilegt.

Meindýraeyðirnn var bitinn
við að fjarlægja starahreiður.

Samt bara eitt bit. Continue reading

Hvað getum við gert ef við erum bitin af fló?

Hvað getum við gert ef við erum bitin af fló?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Starrahreiður, búið að opna klæðninguStarrahreiður, búið að opna klæðningu

Starrahreiður, búið að opna klæðningu, stór svartur ruslapoki kom, mynd tekin síðasta haust.

EF þig vantar aðstoð við að losna.
við starrafló eða starrahreiður er síminn 6997092

Skoða aðstæður við húsið.

Getur verið að starrahreiður sé í húsinu?

Fylgjast með gæludýrunum.

Getur verið að þau beri ófögnuðinn inn?

Skoðið bælið sem kötturinn sefur í. Continue reading

Starahreiður í flétturunna, hvað er til ráða?

Starahreiður í flétturunna, hvað er til ráða?

Hringið í 6997092 ef ykkur
vantar að losna við starahreiður.

Flétturunni upp við húsvegg

Flétturunni upp við húsvegg

Starahreiður sem er upp
við hús þarf að fjarlægja.

Það má fjarlægja hreiðrið þegar
ungarnir eru farnir úr hreiðrinu.

Á þessum tíma árs (júlí) eru
þeir farnir í flestum tilfellum. Continue reading

útskrift starahreiður eitra

útskrift starahreiður eitra

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar aðstoð við að losna við
starra og starrahreiður.

stútendahúfa

stútendahúfa

Ef útskriftaveisla er í vændum þá þarf
að skoða vel hvort starrahreiður er í húsinu.

Ef það er starri á vappi við húsið eru líkur á því.

Starraflóin getur bitið illa.

Ef hún gerir það kemur mikill kláði yfirleitt. Continue reading

starri lofttúða eitra

starri lofttúða eitra

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna starrahreiðu

Loftúða á þaki

Loftúða á þaki

Loftúða á þaki, það er ekki nema ca. 3 cm bil

Lofttúðan á þakinu verður stundum
fyrir valinu fyrir starahreiður.

Ef þið eru vör við fugla á þakinu
fylgist með hvert hann fer. Continue reading

Gamalt starahreiður í sumarbústaðnum, hvað geri ég?

Gamalt starahreiður í sumarbústaðnum, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.

Fallegur sumarbústaður

Fallegur sumarbústaður

Ef það er gamalt hreiður í sumar-
bústaðnum látið fjarlægja það.

Ef gamalt starahreiður er til staðar
er ekki nóg að loka inngönguleið.

Ef það er gert þá þá kemst starinn ekki í hreiðrið.

Flóin fer af stað og bítur. Continue reading

Starrahreiður við útidyr hvað geri ég?

 

Starrahreiður við útidyr hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starrahreiður.

Starafló hefur bitið í fót, nokkrir dagar síðan

Starafló hefur bitið í fót, nokkrir dagar liðnir frá biti, leita þurfti læknis vegna fjölda bita á líkama

Látið fjarlægja hreiðrið sem fyrst.

Það er stutt í að starrin verpi.

Starraflóin er vöknuð til lísins.

Ef fuglinn kemur ekki nógu fljótt
getur staraflóin hoppað af stað. Continue reading

Vorum að kaupa hús en þar er mikið af starra hvað gerum við?

Vorum að kaupa hús en þar er mikið af starra hvað gerum við?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við starahreiður.

Auðveld inngönguleið fyrir stara ef þakkantur er ekki lokaður að ofan

Auðveld inngönguleið fyrir stara ef þakkantur er ekki lokaður að ofan

Best er að eitra hreiðrið, fjarlægja
hreiðrið og loka inngönguleið.

Ef það er gert þá getur starinn ekki verpt aftur.

Það má gera ráð fyrir að starafló
(öðru nafni hænsnafló) sé í hreiðrinu.

Á þessum tíma árs er flóin að
vakna eða er vöknuð til lífsins. Continue reading