Svört bjalla í öspinni, hvað gerí ég?

Svört bjalla í öspinni, hvað gerí ég?

Hafið samband  eða hringið
í 6997092 ef ykkur vantar að
láta eitra fyrir skordýrum

Asparglittur í laufinu

Asparglittur í laufinu

Skoðið bjölluna vel.

Mjög líklega er
þetta asparglitta.

Hún er dökkleit.

Það glansar á hana jafnvel
út í grænt eða brúnt.

 

asparglitta fróðleikur

asparglitta fróðleikur glæra frá námskeiði

Hún getur verið í miklu magni á blöðunum.

Rétt er að benda á að bjöllurnar geta flogið.

Þær geta því farið á milli trjáa.

Einnig geta þær verið að
angra húseigendur t.d.
við sólpalla eða svalir.

 

Haustfeti lirfa (Operophtera brumata)

Haustfeti lirfa (Operophtera brumata)

Þær eru harðgerar, með góða vörn.

Það má eitra fyrir þeim.

Það getur verið ótrúlega mikið
magn af Asparglittunni á litlu svæði.

Fljótlega makast bjöllurnar.

Viku seinna verpa bjöllurnar.

 

Víðifeti

Víðifeti

Lirfurnar geta verið mjög margar á hverju blaði.

Þær minna á engisprettur þegar þær byrja.

Auðveldar er að eiga við lirfurnar
en þær eru ekki eins vel varðar.

Það má reyna að tína lirfurnar
af með höndum en það er mikil vinna.

 

Haustfeti lirfa (Operophtera brumata)

Haustfeti lirfa (Operophtera brumata)

Eitrun tekur skamman
tíma og virkar strax.

Aftur á forsíðu

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

 

 

Hafið samband  eða hringið í 6997092
ef ykkur vantar að láta eitra fyrir skordýrum

Lesa meira um haustfeta á Vísindavefnum

Heimildir:
Skógrækt Ríkisins. Haustfeti borðar laufblöð
Víðifeti lirfa  Ian Kimber,   United Kingdom, Cromwell Bottom NR

 

Leave a Reply