stórt geitungabú í skjólvegg

Stórt geitungabú í skjólvegg
geðillir geitungar
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við geitungabú?
hafðu samband 6997092

Þegar klæðning var losuð kom geitungabúið í ljós stærra en handbolti

Þegar klæðning var losuð kom geitungabúið í ljós stærra en handbolti

Geitungabúið var í tvöföldum skjólvegg.

Það var stórt eins og myndin sýnir.

Með réttum aðferðum er
hægt að útrýma geitungunum.

Geitungarnir eru orðnir þó
nokkuð árásagajarnir núna.

Það þarf að fara mjög varlega.

 

Mikill fjöldi geitunga var í búinu, um er að ræða trjágeitung

Mikill fjöldi geitunga var í búinu, um er að ræða trjágeitung

Ef það er ekki gert áttu
á hættu að vera stungin.

Fáðu aðstoð sem byggir á
þekkingu, reynslu og kunnáttu.

Mikilvægt er að nota
rétt efni og aðferðir.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Vilt þú losna við geitungabú?
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)
Meira um geitungabú, myndir og fróðleikur

Holugeitungur við inngang

Eitrað fyrir hambjöllum daginn eftir sáust silfurskottur

geitungabú við sorptunnuna

Geitungabú í barnahúsi af smíðavellinum

Holugeitungur hefur tekið sér bólfestu í grjóthleðslunni

geitungur fer undir þakklæðningu

Leave a Reply