Stararnir eru farnir að koma sér fyrir

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við starahreiður
eða aðstoð? hafðu samband 6997092

Starinn er farinn að viða að sér efni til hreiðurgerðar

Starinn er farinn að viða að sér efni til hreiðurgerðar

Það er stutt í að stararnir
fari að koma sér fyrir.

Dæmi um það er ef þeir eru
í kringum húsið hjá þér.

Í óveðrunum undanfarnar vikur
og mánuði geta losnað
spítur eða klæðningar.

Þá myndast inngönguleiðir
fyrir starana að gera hreiður.

 

Starinn kom strax að kanna aðstæður, en er inngönguleið lokuð?

Starinn kom strax að kanna aðstæður, en er inngönguleið lokuð?

Það er því mikilvægt að bregðast við.

Því fyrr því betra.

Þegar snóa leysir og hitastig
hækkar byrja þeir hreiðurgerð.

Því fylgir ónæði.

Starinn situr einnig
á þakinu og skítur.

 

Hér má sjá greinilega hvar starinn fór inn í þakkantinn

Hér má sjá greinilega hvar starinn fór inn í þakkantinn

Skíturinn inniheldur sýrur
sem geta skemmt þakjárnið.

Það er því réttur tími
framundan að fá aðstoð.

Mikilvægt er að vinna
verkið rétt í byrjun.

Eitra fyrir staraflónni, fjarlægi
hreiður og loka inngönguleiðum.

 

Starafló hefur bitið í fót á 9 ára barni, nokkrir dagar síðan

Starafló hefur bitið í fót á 9 ára barni, nokkrir dagar síðan

Ef rétt er staðið að verki
ætti staraflóin ekki að ná til ykkar.

Kláðinn getur verið óbærilegur
í nokkra daga.

Dæmi eru um að
ofnæmisviðbrögð
séu það sterk að barn
hafi misst viku úr skóla.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Vantar þig að losna við starahreiður
eða aðstoð? hafðu samband 6997092