Starar gera sig heimakæra í þakskegginu hjá mér

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við starahreiður– myndband
hafðu samband 6997092

Starahreiður með eggjum. Staraflóin er í hreiðrinu en getur hoppað af stað og bitið þig

Starahreiður með eggjum. Staraflóin er í hreiðrinu en getur hoppað af stað og bitið þig

Okkur grunaði að starar séu
að gera sig heimakæra í þakskegginu,

Það fer ekki á milli mála ef svo er.

Starinn skilur eftir sig ummerki
eins og skít og strá.

Hann er nú í óðaönn að afla fæðu
fyrir unga ef þeir eru komnir.

Ef þið eruð vör við
stara bregðist strax við.

 

Takið eftir störunum hátt uppi og öruggir

Takið eftir störunum hátt uppi og öruggir

Hann er farinn að verpa.

Þegar ungarnir eru komnir
má ekki eiga við hreiðrið.

Það er því skynsamlegt að
láta fjarlægja starahreiðrið.

Fáið fagmann til verksins.

 

Takið eftir bitunum á fótleggjunum

Takið eftir bitunum á fótleggjunum

Staraflóin getur farið
af stað og bitið ykkur.

Það er virkilega vont því
kláðinn getur verið óbærilegur.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við starahreiður– myndband
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Starahreiður í þakkant, hvenær er best að fjarlægja það?

Starraflær hafa bitið mig einhver ráð?

Af hverju bítur starfló?

Hvað er mikið af hey í starahreiðri?

Tvö eða þrjú starahreiður í húsinu

Mikið af stráum undir þakklæðningu starahreiður

Silfurskotta sást og svo önnur og svo önnur

Leave a Reply