Starahreiður í húsinu, enginn stari, má loka?

Starahreiður í húsinu, enginn stari, má loka?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú vilt losna við
starahreiður 6997092

Stari

Stari

Það er ekki skynsamlegt að loka.

Ástæða þess er að staraflóin getur bitið.

Staraflóin leggst í dvala yfir veturinn.

Venjulega vaknar hún þegar
starinn kemur til baka í hreiðrið.

 

 

stari i Breidholti

stari i Breidholti

Ef búið er að loka þá kemst starinn ekki í hreiðrið.

Ef það gerist verður allt vitlaust.

Staraflóin hoppar af stað í leita að fórnarlambi.

Ef framkvæmdir standa yfir látið fjarlægja hreiðrið.

Ef búið er að reisa stillans nýtið ykkur hann.

 

starraegg

starraegg

Ef körfubíll er á staðnum notið hann.

Ef ekkert er gert þá eru miklar líkur á að staraflóin bíti.

Hún bítur annaðhvort núna eða næsta vor.

Dæmi eru um tugir bita vegna þess
að verkið var ekki rétt unnið.

 

starahreidur2_25_juni_2015

Búið að loka fyrir inngönguleið á snyrtilegan hátt

Fáið fagmann til verksins.

Meindýraeiðir hefur þekkingu og reynslu.

Rétt vinnubrögð og búnaður skiptir máli.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

Ef þú vilt losna við
starahreiður 6997092

Leave a Reply