Starahreiður af hverju fjarlægja það?

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Starinn hafði viðað að sér efni til hreiðurgerðar, klæðning hafði rofanð

Starahreiður í fjölbýlishúsi

Stari sem er byrjaður að gera
hreiður í húsinu þín er
líklegur til að vilja vera það lengi.

Hann er búinn að finna góðan
stað til að vera á og mun ekki
yfirgefa hann fyrr en
eftir að ungar eru farnir.

Það getur þess vegna
verið seinni partinn í júli.

 

 

Starinn kemur frá hreiðrinu. Það er á bak við kvistinn. Ekki komin egg en stutt í það

Starahreiður við kvistglugga

Eftir situr hreiður sem getur skemmt
út frá sér t.d. safnar vatni og skemmir
viðarklæðningu og jafnvel stíflar öndun.

Ekki má gleyma flónni sem er þar.

Hún getur átt það til að hoppa
af stað og bita næsta fórnarlamb
sem getur verið þú eða nágranni þinn.

 

Það er ekki skrýtið að starinn geri hreiður í þakkant, þar er skjól, hiti og gott útsýni

Það er ekki skrýtið að starinn geri hreiður í þakkant, þar er skjól, hiti og gott útsýni

Takið eftir myndinni til vinstri.

Hún er tekinn þegar búið er að
opna þakkant til að fjarlægja hreiðrið.

Það sést ekki lyktin en hún
getur verið ansi svæsin.

Það er ein af ástæðum
þess að fjarlægja hreiðrið

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Leave a Reply