Silfurskotta uppi á stofuborðinu

Silfurskotta uppi á stofuborðinu
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

gólflisrnir komnir frá, þarna voru silfurskottur á bak við

gólflisrnir komnir frá, þarna voru silfurskottur á bak við

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Það halda margir að silfurskottur
séu bara á baðherberginu.

Sumir sjá þær bara í eldhúsinu.

það er ljóst að þær
fara um alla íbúð.

 

 

Silfurskottur

Silfurskottur

Samt sem áður sjást þær víðar.

Dæmi eru um að þær sjáist inni
í eldhússkápum bæði efri og neðri.

Fataskápum, sófasettum,
leðurstólum, salernisvöskum,
í baðkörum og víðar.

 

Silfurskottur eftir eitrun, Gunnar sendi mynd

Silfurskottur eftir eitrun, Gunnar sendi mynd

Ef þið sjáið silfurskottu má
gera ráð fyrir að þær séu fleiri.

Ekki bíða með að hafa samband.

Þeim á bara eftir að fjölga.

 

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Silfurskottur eitrun hvað þarf að gera?

Vorum að mála íbúðina og sáum silfurskottu

Starahreiður í húsinu sem við vorum að kaupa

Roðamaur, köngulær, garðaúðun

Er bitin í rúminu hvað er til ráða?

Meira um silfurskottur

 

Leave a Reply