Silfurskotta í pappakassa

Silfurskotta í pappakassa
Kærar þakkir fyrir að koma á síðuna :-)

Pappakassarnir tilbúnir og byrjað að taka upp úr þeim

Pappakassarnir tilbúnir og byrjað að taka upp úr þeim

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Einn af möguleikum silfurskottunar
er að koma sér fyrir í pappakössum.

Pappakassar eru oft notaðir
þegar fólk flytur í annað húsnæði.

Ef silfurskotta er til staðar
þar sem fólk býr þarf að
vanda sig við að pakka niður.

 

 

Lifandi ilfurskotta í pappakassa

Lifandi ilfurskotta í pappakassa

Silfurskottur geta
þannig komist
frá einum stað yfir í annan.

Ef þið eruð að taka
upp úr kössum og sjáið
silfurskottur hafið samband
við meindýraeyðir.

 

 

 

silfurskottan sem er í pappakassanum

silfurskottan sem er í pappakassanum

Ef rétt er brugðist við
er hægt að minnka
möguleikann á því að
silfurskottan nái að koma sér fyrir.

Silfurskottan á myndinni
til hliðar var ca. 12 mm löng.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

 

Þessi var komin inn í stofu

Þessi var komin inn í stofu

Vantar þig að losna við silfurskottur
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Hvaða algeng skordýr
eru í húsum á Íslandi?

Hvar er líklegt að silfurskotta
haldi sig og hvað er til ráða?

Geta silfurskottur skriðið upp veggi?

Litlar svartar flugur í íbúðinni, hvað geri ég?

Hvernig kemst músin inn í sumarbústaðinn?

Fróðleikur um mýs, eru mýs inni hjá þér?

Köngulær eitrun

 

 

Leave a Reply