Músavarnir inni og úti

Músavarnir inni og úti
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við mús
hafðu
 samband 6997092

Músasmellum er hægt að koma fyrir á mjög snyrtilegan hátt.

Músasmellum er hægt að koma fyrir á mjög snyrtilegan hátt.

Þegar mús hefur komist
inn þarf að bregðast við.

Það er vegna þess að
músin getur nagað og skemmt.

Músin getur líka verið smitberi.

Það er ómögulegt að
vita hvar mús hefur verið.

 

Hátíðnifæla sendir frá sér hátíðnihljóð sem við skynjum ekki, mjög auðveld í notkun

Hátíðnifæla sendir frá sér hátíðnihljóð sem við skynjum ekki, mjög auðveld í notkun

Til þess að ná mús er
hægt að setja upp varnir.

Meindýraeyðir hefur allan
búnað sem þarf til verksins.

En reynsla sem byggir á þekk-
ingu og reynslu vegur þungt.

Réttur búnaður, beita og
staðsetning skiptir mjög miklu máli.

 

 

Útibeitustöð, inni í henni er eitur. Þarf að opna með sérstökum lykli

Útibeitustöð, inni í henni er eitur. Þarf að opna með sérstökum lykli

Meindýraeyðir getur
aðstoðað og hjálpað
ykkur að ná músinni.

Hafið í huga að velja
réttar aðferðir strax í byrjun.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við mús
hafðu
 samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Sá mús út í garði, kemst hún inn?

Músavarnir hvað er hægt að gera?

Hambjalla – fjölbýlishús

Köngulær – eitrun

Hambjalla, silfurskotta, parketlús, hveitibjalla

Parketlús inni á baði undir vaskinum

Mús uppá háalofti

Leave a Reply