Músakúkur inni í eldhússkápnum

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við mús
eða aðstoð? hafðu samband 6997092,

Takið eftir músakúknum og þvaginu í skápnum. Mikil óþrif og lykt fylgdu með.

Takið eftir músakúknum og þvaginu í skápnum. Mikil óþrif og lykt fylgdu með.

Músin er ótrúlega góð í
að komast inn í skápa.

Það er með ólíkindum
hve lítið pláss hún þarf.

Í þessu tilfelli var hún búin
að koma sér fyrir inni
í skáp með matvælum.

Mikið af músaskít og þvagi var þar.

Það er líka sérstök lykt sem kemur.

 

Þessi skáður er við hliðina á hinum hún fór upp með rafmagnskölunum

Þessi skáður er við hliðina á hinum hún fór upp með rafmagnskölunum

Ef mús er til staðar
þarf að ná henni.

Hægt er að setja upp
varnir bæði úti eða inni.

Þegar kólnar í veðri
leitar músin inn.

Hún leitar sér að einhverju að éta.

Maturinn ykkar verður fyrir valinu.

 

Músakassar til að nota inni. Grái kassinn veiðiir mýs lifandi, svarti kassinn er með límbakka eða smellugildru eða beitu til að fylgjast með

Músakassar til að nota inni. Grái kassinn veiðiir mýs lifandi, svarti kassinn er með límbakka eða smellugildru eða beitu til að fylgjast með

Hún þarf líka vatn að drekka.

Auðveldlega prílar
hún upp á eldhúsborð
og í vaskinn.

Það er því mikilvægt að fá
aðstoð og losna við músina.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við mús
eða aðstoð? hafðu samband 6997092,

Leave a Reply