Mús í hesthúsinu, hvað er til ráða?

Mús í hesthúsinu, hvað er til ráða?

Hesthús í byggingu

Hesthús eru glæsilegar byggingar með öllum þægingum og það vita mýsnar, yfirleitt nóg að éta og hlýtt inni.

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.

Mús í hesthúsinu er eitthvað
sem við viljum alls ekki hafa.

Hestarnir geta orðið
órólegir og stressaðir.

 

 

Útibeitustöðvar eru til úr endurunnu plasti þar af leiðandi umhverfisvænar

Útibeitustöðvar eru til úr endurunnu plasti þar af leiðandi umhverfisvænar. Nokkrar gerðir og stærðir eru í boði.

Ef mýs eru að sniglast innan
um hestana þá þarf að bregðast við.

Mýs fara einnig í fóðrið og éta.

Heyið fær ekki að vera í friði.

Mýs eru smitberar.

Til eru fréttir af músum
sem leggjast á kindur.

 

 

Mikið af músaskít, takið eftir hann er rauður á litinn en það er vegna eitursins sem hún hefur étið

Mikið af músaskít, takið eftir hann er rauður á litinn en það er vegna eitursins sem hún hefur étið

Mýsnar eru ótrúlega fimar.

Þær eiga auðvelt með að koma sér fyrir.

Það tekur 21 dag að unga út.

Það tekur mýsnar ca. tvo
mánuði að verða kynþroska.

Ef þið eruð með mýs í hesthúsinu
ykkar ekki hika við að fá aðstoð.

 

Músin stóðst ekki beitutappann. Frábær lausn í viðbót við hefðbundnar aðferðir með mikla möguleika

Músin stóðst ekki beitutappann. Frábær lausn í viðbót við hefðbundnar aðferðir með mikla möguleika

Ef ykkur er illa við að nota eitur þá eru
til beitur sem hægt er að setja í músasmellur.

Ef þannig leið er valin sem er góð þá þarf
að fylgjast vel með og skoða reglulega í gildrur.

Ef mús fer í smellugildru þarf
að fjarlægja hana strax.

Það kemur vond lykt fljótlega.

 

 

Límbakkinn virkar stundum

Límbakkinn virkar stundum, sérstakt lykarefni notað til að laða að meindýr

Það er því skynsamlegt að setja
upp varnir sem henta hverjum stað fyrir sig.

Hvort sem eitur eða eiturefnafrí
aðferð er notuð skiptir í raun ekki máli,

Það sem skiptir máli er að ná músinni.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef þú þarft að losna við mýs
hafðu samband í 6997092.

Leave a Reply