Lítil skordýr inni, hvað geri ég?

Lítil skordýr inni, hvað geri ég?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr eða mýs

Öruggast er að kalla til meindýraeyðir til aðstoðar.

Mikilvægt er að vita hvaða dýr á í hlut.

Það er hægt að láta greina skordýrið.

Náttúrufræðistofnun Kópavogs
er með fljóta og góða þjónustu.

Ef þið verðið vör við skordýr
sem hoppa getur það verið parketlús.

Parketlúsin er að vísu ljós á litin.

Ef skordýrið er dekkra getur það verið
Stökkmor (sjá myndband að neðan).

Það er skordýr sem lifir í jarðvegi.

Það getur borist heim t.d. með blómum í mold.

 

 

Ef stökkmor nær sér á strik
getur dýrunum fjölgað mjög hratt.

Þau geta verið í tuga eða hundraðatali.

Ef einhvers staðar hefur orðið raka
vart er um að gera að láta laga.

 

 

Þá eru aðstæður fyrir dýrin ekki eins góð.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr eða mýs

Myndband – Stökkmor

Leave a Reply