Kostir og gallar hefðbundinar eiturmeðferðar og 180°C gufuaðferðar gegn veggjalús

Kostir og gallar hefðbundinar eiturmeðferðar og
180°C gufuaðferðar gegn veggjalús.

Þakka þér fyrir að koma á síðuna

Ef þú þarft að losna við skordýr
hafðu samband í 6997092.

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Ágætu lesendur, langar að deila með ykkur
fróðleik þar sem gufa og varnarefni eru borin saman
Umhverfisáhrif.

Gufa hefur engin árhrif á umhverfið
eitur- eða varnarefni hins vegar gera það.

Stundum er ekki hjá því komið að nota varnarefni
Ef gufan er valin er hægt að minnka notkun þeirra.

 

 

Ef þið sjáið músaskít ryksugið hann strax upp

Ryksugan stendur alltaf fyrir sínu og um að gera að nota hana þar sem við á

Hugsanleg neikvæð áhrif á heilsu
manna varðandi varnarefni gæti verið:

Það er hætta á innöndun og
snertingu við kemísk efni, þess
vegna þarf að nota grímur og hlífðarföt

Ef varnarefni eru notuð þarf að fara
algerlega eftir leiðbeiningum framleiðanda varnarefnana

 

 

Eitur blandað í úðunarkút

Eitur blandað í úðunarkút

Þegar varnarefni eru notuð þarf meindýraeiðir að nota persónuhlífar, svo sem hanska eða grímur.

Gufuaðferð hefur engin umhverfisáhrif.

Gufuaðferðin hefur engin neikvæð áhrif á heilsu,
annaðhvort með innöndun eða með snertingu við húð.

Blandan af gufu og HPMed er hægt að nota jafnvel
í viðurvist manns, það er þó ekki æskilegt

 

 

HpMed sótthreinsandi og bakteríudrepandi efni. Hefur staðist húðprófun, veldur engum aukaverkunum

HpMed sótthreinsandi og bakteríudrepandi efni. Hefur staðist húðprófun, veldur engum aukaverkunum

Það er engin þörf á notkun
persónuhlífa þegar gufa er notuð

Biðtími í lok gufumeðferðar er enginn

þegar varnarefni eru notuð þarf a.m.k. að
bíða í 4 klst. þar til má koma aftur inn í húsið.

Ef asmi, ófrísk kona eða sjúkdómar
eru til staðar þá 24 klst. biðtími

 

 

Hundurinn verður stundum fyrir barðinu á geitungum

Passa vel upp á gæludýrin sérstaklega ef notað er skordýra-eitur fyrir mýs

Þegar fólk kemur aftur inn eftir
eitrun er nauðsynlegt að Loftræsta

Varnarefni drepa ekki egg skordýra.
Skordýr t.d. veggjalús er mjög
viðkvæm fyrir hita breytingum.

Gufa sem er 180°C drepur
fullorðin skordýr, lirfur og egg

 

 

Hunda og kattafælan

Hunda og kattafælan er umhverfisvæn leið til að losna við ketti

Það má því segja að gufan útrýmir
því eggjum, fullorðnum dýrum og lirfum.

Það getur verið erfitt að
meðhöndla ýmsa staði.

Horn og þrengsli gera það oft að verkum
að erfitt er að koma varnarefnu þangað.

Ef gufa ásamt HPMed er notað eru
horn og þannig staðir ekki vandamál.

 

 

Músin stóðst ekki beitutappann. Frábær lausn í viðbót við hefðbundnar aðferðir með mikla möguleika

Músin stóðst ekki beitutappann. Frábær lausn í viðbót við hefðbundnar aðferðir eiturefnafrí og ofnæmisfrí en laðar mús að.

Það er nær öruggt að ef gufan
lendir á skordýri þá deyr það.

Gufan er því góður valkostur.

Að nota gufu ásamt HPMed eiga skordýr
t.d. veggjalýs erfiðara að festa  egg við yfirborð.

HPMed er einnig bakteríudrepandi
og getur minnkað lykt.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

 

Ef þú þarft að losna við skordýr
hafðu samband í 6997092.

Leave a Reply