Hvernig er hægt að losa sig við silfurskottur?

Hvernig er hægt að losa sig við silfurskottur?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

 

Silfurskotta dökk

Silfurskotta dökk

Silfurskottur eru ekkert hættulegar.
Þær sjúga ekki blóð eins og veggjalús gerir.Þær bíta ekki eins og starafló.

Þær eru hins vegar hvimleiðar og bregður fólki oft í brún að sjá þær skjótast þega ljós er kveikt.

Sumum finnst þær ógðslegar á meðan öðrum er sama.

Ef ég vil losna við silfurskottur hvað get ég gert?

 

ryksuga

ryksuga og þrífa það geta allir gert

Þú gætir leitað að raka.

Ef það er einhvers staðar leki t.d. undir eldhússkápnum væri fyrsta ráða að laga lekann. Næst er að þrífa íbúðina og láta eitra.

Það þarf að gera það rétt og undribúa vel fyrir eitrun.

Eitrunin tekur ekki langan tíma.

 

Lífsferill Silfurskottu

Lífsferill Siflurskottu

Fjórum tímum eftir eitrun er hægt að koma aftur inn í íbúð.

Ekki hika við að hafa samband

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

 

Nokkrar færslur sem tengjast silfurskottu

Hvernig er hægt að losa sig við silfurskottur?

Hvað get ég gert ef ég sé Silfurskottu?

Hvernig gætu egg Silfurskottu borist heim til mín?

Ef ég sé eina silfurskottu, er þá önnur?

Er hægt að ná silfurskottu lifandi?

Hvar er líklegt að silfurskotta haldi sig og hvað er til ráða?

Hvað þarf að gera áður en eitrað er fyrir silfurskottu?

Hvað kostar að eitra fyrir Silfurskottu?

Af hvaða kyni eru Silfurskotta og Hambjalla?

Af hverju er allt í einu komin silfurskotta heima hjá mér?

Eru silfurskottur silfurlitaðar vegna þess að þær borða silfur?

Leave a Reply