Hveitibjalla (Tribolium destructor)

Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Vantar þig að losna við Hveitibjöllu
hafðu samband 6997092

Hambjalla sem fannst í efri skáp innréttingar

Hambjalla sem fannst í efri skáp innréttingar

Í þessu tilfelli var allt í
einu komið mikið af bjöllum.

Þær voru dökkar og
fóru frekar hratt yfir.

Megn tjörulykt var af þeim.

það er eitt af einkenn-
um Hveitibjölllunar.

 

Hveitibjalla sem fannst í neðri hluta eldhúsinnréttingarinnar

Hveitibjalla sem fannst í neðri hluta eldhúsinnréttingar-innar, veljið myndina til að sjá betur

Þær voru út um alla eldhúsinnréttingu.

Við nánari athugun kom
í ljós hveitipoki frá Ameríku.

Hann var fjarlægður.

En það er ekki nóg.

Bjallan getur flogið og hafði
hún náð að dreifa sér víða.

 

 

Hluti eldhúsinnréttingar

Hluti eldhúsinnréttingar

Það var mikið af kornmat
sem var í opnum kössum.

Það varð því að losa
mikið af mat vegna þess.

Mikilvægt er að geyma
matinn í lokuðum ílátum.

Það lágmarkar matartjón.

 

Mikilvægt er að þrífa vel og leita að skordýrum

Mikilvægt er að þrífa vel og leita að skordýrum

Þar sem aðstæður voru
með þessum hætti var gerð
áætlun i samráði við meindýraeyðir.

Hún er lykilatriði.

Mikilvægt er að fylgja henni.

Gríðarlega miklu máli
skiptir að þrífa vel.

 

Hágæða þrýstikútur úr ryðfríu stáli, bylting í dreifingu eiturs og magn í lágmarki

Hágæða þrýstikútur úr ryðfríu stáli, bylting í dreifingu eiturs og magn í lágmarki

Ákveðið var að eitra.

það skiptir máli hvar eitrið er sett.

Dreifing eitursins þarf að vera góð.

Sérhæfður þrýstikútur er notaður til verksins.

Hann er dropafrír.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við Hveitibjöllu
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Hvernig er hægt að losna við silfurskottu?

Lirfur hambjöllu í eldhúsinnréttingu

Starahreiður í fjölbýlishúsi hvað er til ráða?

Hambjöllur

Er parketlús inni í íbúðinni?

Vorum að þrífa þá sáum við lítið skordýr hoppa

Svartar bjöllur í íbúðinni hvað geri ég?

sjá myndband af hveitibjöllu

 

Leave a Reply