Hvað heita geitungarnir á Íslandi?

Hvað heita geitungarnir á Íslandi?

Geitungar úr geitungagildrunni, nærmynd líklega trjágeitungur

Passið ykkur á geitungunum þeir geta stungið og er hætta á bráðaofnæmi

Passið að geitungur stingi ykkur ekki.

Það er virkilega vont.

Bráðaofnæmi getur verið til
staðar, leitið strax læknin

Það eru fjórar tegundir og heita:

Trjágeitungur

Húsageitungur

Holugeitungur

Roðageitungur

Trjágeitungur gerir geitunga-
búið t.d. í tré eða trjárunna

 

Geitungabú upp í tré, Tinna sendi myndina

Geitungabú upp í tré, Tinna sendi myndina

Húsageitungur gerir geitungabúið
t.d . upp á háalofti eða inni í húsi

Holugeitungur og roðageitungar gera
bú sín í jörðu t.d. á bak við grjóthleðslur

Ef vart verður við geitung í ágúst,
hafið strax samband við fagmann

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt.

 

 

Geitungabú inni í verkfærageimslu

Geitungabú inni í verkfærageimslu

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra eða losna við
geitunga eða geitungabú

 

 

 

 

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að eitra eða losna við
geitunga eða geitungabú

Leave a Reply