Holugeitungur við rabbabarann, hvað er til ráða?

Holugeitungur við rabbabarann, hvað er til ráða?

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að fjarlægja geitungabú

Geitungabú vel falið

Geitungabú vel falið, trjágeitungur, búið niður við jörð

Allt í einu er fullt af geit-
ungum við rabbabarann.

Það er eins og hann hafi
vaknað til l´fifsins núna.

Hann er búinn að stinga mig
og nágrannabarnið.

 

 

Búið að eitra búið

Annað geitungabú þar sem búið er að eitra

Hvað er best að gera?

Heillavænlegast er að
kalla til meindýraeiðir.

 

 

 

 

Geitungabú holugeitungs

Geitungabú holugeitungs

Það þarf að meta aðstæður og
ákveða hvernig á að vinna verkið.

Það er til þess að koma í veg
fyirr að fleiri verði stungnir.

 

 

 

 

Geitungabú í skjólvegg

Geitungabú í skjólvegg

Stundum er erfitt að komast
að inngönguleið geitungana.

Í þessu tilfelli þarf að færa
rabbabarann til hliðar.

Það er ekki áhættulaust því
geitungarnir eru á ferð og flugi.

 

 

rabbabari

rabbabari

 

Þegar búið er að færa rabbabarann til þá
sést vel hvar holugeitungarnir fara í búið sitt.

Á sama tíma eru geitungar að koma og fara.

 

 

 

Geitungabú við bílaplan

Geitungabú við bílaplan

Þegar búið er að eitra líður alltaf

nokkur tilmii þar til í lagi er að vera
nálægt staðnum þar sem
geitungarnir eru með búið sitt.

Varðandi þá sem eru stungnir þá þarf að
fylgjast vel með ofnæmisviðbrögðum líkamans.

 

 

geitungur stingur

geitungur stingur

Ágætt ráð er að bera á MildiZone
vægan steraáburð.

Takið ofnæmistöflur t.d. Loritine.

EF það er verkur sem varir
í langan tíma farið þá strax til læknis.

Ég fékk að heyra nýtt ráð í dag.

 

holugeitungur

holugeitungur

Sjúgið eitrið og spítið.

Endurtakið nokkrum sinnum.

Einnig má prófa að setja
agúrkusneið yfir ofnæmissvæðið,

Væta sykurmola og eða
setja rakspíra sem heitir Old Spice.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Hafið samband  eða hringið í
6997092 
ef ykkur vantar aðstoð
við að fjarlægja geitungabú

Leave a Reply