Hættumerkin níu koma í stað varnaðarmerkjana 10

Hættumerkin níu koma í stað varnaðarmerkjana 10

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr t.d. silfurskottur

Varnaðarmerki: Hættulegt umhverfinu

Varnaðarmerki: Hættulegt umhverfinu

Á vef Umhverfisstofnunar
finna ýmiskonar fróðleik.

Umbúðir sem innihalda eitur er merktar
eftir sérstökum reglum ráðuneytisins.

Það sem er nýtt er að svokölluð
varnaðarmerki víkja fyrir hættumerkjum.

 

 

Hættumerki: Hættulegt umhverfinu, kemur í stað varnaðarmerkja á umbúðum

Hættumerki: Hættulegt umhverfinu, kemur í stað varnaðarmerkja á umbúðum

Eitur er flokkað og er t.d. talað um
B flokk og C flokk svo dæmi sé tekið.

Permasekt sem notað er á trjámaðk getur
hver sem er keypt t.d. í Garðheimum.

Deltametrín sem notað er á köngulær
geta einungis þeir keypt sem hafa
tilskilin leifi eins og meindýreyðar.

 

 MUNIÐ EFTIR NEIÐARSÍMANUM 112

 

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Dæmi um varnaðarmerki er 304 KB “Hættulegt umhverfinu (N).

Hættumerkið GHS09 kemur í stað 304 KB

Sjáið fleiti varnaðar- og hættumerki

Hafið samband  eða hringið í
6997092 ef ykkur vantar aðstoð
við að losna við skordýr t.d. silfurskottur

Leave a Reply