Getur starahreiður valdið skemmdum á þakklæðningu?

Getur starahreiður valdið skemmdum á þakklæðningu?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna .-)

Ef þig vantar aðstoð við að losna við
starahreiður er síminn 6997092

Þakkantur séð neðan frá. Takið eftir stráunum sem gægjast niður

Þakkantur séð neðan frá. Takið eftir stráunum sem gægjast niður

Já vegna þess
heyið safnar vatni í sig.

Hreiðrið liggur við timbrið.

Vatnið kemst ekki frá og
veldur þannig fúaskemmdum.

Rennur geta einnig stíflast.

 

 

Mynd tekin úr stiga ofan í þakkant. Eins og sést hefur flasning gefið sig og greið leið fyrir starann komin

Mynd tekin úr stiga ofan í þakkant. Eins og sést hefur flasning gefið sig og greið leið fyrir starann komin

Það er venjulega vegna þess
að lauf frá trjám safnast fyrir í þeim.

En mikilvægt er að fjar-
lægja hreiðrið sem fyrst.

Ekki má gleima starraflónni sem
getur hoppað af stað og bitið.

Flóabitin geta verið svæsin og
valdið sterkum ofnæmisviðbrögðum.

 

Sést aðeins í hey sem starinn hefur náð í, þarna er flóin

Sést aðeins í hey sem starinn hefur náð í, þarna er flóin

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Það sem lesendur hafa líka verið að lesa

Hvað getum við gert ef við erum bitin af fló?
Starahreiður
Hvar eru starahreiðrin?
Hvernig veit ég að starahreiður er í húsinu?
Starrahreiður í gasgrilli upp
á þriðju hæð hvað geri ég?
Hambjalla í íbúð upp á fjórðu hæð?

 

Ef þig vantar aðstoð við að losna við
starahreiður er síminn 6997092

Einn góður: Hvaða fugl gæti verið með störu, nú auðvitað starinn :-)

Leave a Reply