Getur gufumeðferð við 180°C virkað betur en að ryksuga?

Getur gufumeðferð við 180°C virkað betur en að ryksuga á rykmaura?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)
Nánari upplýsingar  6997092

Gufa notuð til að eyða skordýrum umhverfisvæn aðferð án eiturefna

Gufa notuð til að eyða skordýrum og ryk-maurum umhverfis-væn aðferð án nokkura eiturefna

Ágætu lesendur, aftur langar mig að deila með ykkur niðurstöðum virtra stofnana um virkni 180°C heitrar gufu á rykmaura og skordýr

__
Háskólinn í Cambridge og sjúkrahús í Lyon hafa rannsakað mun á aðferðunum.

Báðar stofnanirnar eru vottaðar
samkvæmt upplýsingum á netinu.

Þvi er haldið fram að skilvirkni samanborið við ryksugu til að útrýma ryk- og kláðamaur sé 86% – 98%,

 

Ef þið sjáið músaskít ryksugið hann strax upp

Hefðbundin ryksuga, vel að merkja til eru margar tegundir, ekki er tkið fram hvaða tegund af ryksugu var notuð

Háskólinn í Cambridge prófaði að
meðhöndla tvær dýnur ásamt teppum
og bera saman niðurstöður við að nota ryksugu.

Önnur dýnan og teppið voru hreinsuð
með venjulegri ryksugu
en hin með gufuaðferðinni (180°C),

__
Við talningu á sýnum hurfu 97% af rykmaurum.

Talið var að um 86% af ofnæmisvökum hefðu horfið

Rykmaurar, veggjlýs, silfurskottur
og flær geta verið í rúmum.

 

Veggjalús fullorðið dýr, geta verið mjög margar allt frá 1 mm upp í 5 - 6 mm

Veggjalús

Venjuleg ryksuga hafði aðeins eytt
57% af rykmaurum og 46% af ofnæmisvökum.

Sjúkrahúsið í Lyon prófaði
skilvirkni gufunnar í rúmfötum
þar sem kláðamaurar fundust.

Það tók aðeins fimm sekúndur
fyrir gufuna að virka á maurana.

 

98% af rykmaurum dóu

98% af rykmaurum dóu

Þessar niðurstöður sýna að hár hiti
(180°C) og hár þrýstingur (frá 43,5 upp
að 72,5 psig) af gufunni
dró verulega úr fjölda rykmaura.

__
Gufan gerði ofnæmisvaka
sem þeir framleiða hlutlausa.

 

86% ofnæmisvaka hurfu

86% ofnæmisvaka hurfu

Aðferðin er því ótrúlega öflug.

Ekki hika við að hafa samband
ef þið viljið fá aðstoð.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Nánari upplýsingar  6997092

Leave a Reply