Geitungabú við sólpallinn hvað geri ég?

Geitungabú við sólpallinn hvað geri ég?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Geitungabú í runna við sólpall

Geitungabú í runna við sólpall

Ef ykkur vantar aðstoð við að
losna við geitungabú, gsm 6997092

Fáið aðstoð meindýraeiðis.

Ef þið sjáið geitungabúið farið varlega.

Ef geitungarnir eru utan á búinu
þá þarf að passa sig sérstaklega vel.

 

Geitungabúið sést þegar greinarnar eru færðar til

Geitungabúið sést þegar greinarnar eru færðar til

Ef þið eigið erfitt með
að sjá hvar búið er fylgist
með hvert þeir fljúga.

Geitungabúið á myndinni
var ca. 16 cm. í þvermál.

Það voru margar flugur í búinu.

 

 

Eftir eitrun lágu nokkrir geitungar á sólpallinum, takið eftir hve lirfurnar eru margar og stórar

Eftir eitrun lágu nokkrir geitungar á sólpallinum, takið eftir hve lirfurnar eru margar og stórar

Lirfurnar voru orðnar nokkuð stórar.

Þegar búið er af þessari
stærðargráðu er skynsam-
legast að fá aðstoð meindýraeiðis

Afar mikilvægt er að
vinna verkið rétt í byrjun.

Alltaf er hætta á að
geitungar geri árás og stingi.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Ef ykkur vantar aðstoð við að
losna við geitungabú, gsm 6997092

Leave a Reply