Geitungabú undir borði, hvernig er best að losna við það?

Geitungabú undir borði, hvernig er best að losna við það?
Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Geitungabú undir borði

Geitungabú undir borði, ekki stórt en drotningin var það

Það er um að gera að fara að öllu með gát.

Þó að geitungabúið sé ekki stórt þá eru
flugurnar sem eru í því varhugaverðar.

Þær geta stungið ef þeim finnst að þeim sé ógnað.

Öruggast er að kalla til fagmann og
láta hann um að vinna verkið.

Þá er engin áhætta tekin.

Geitungabú eftir eitrun

Geitungabú eftir eitrun, takið eftir hvað drotningin er stór

Hvað gerist þegar geitungur stingur þig?

Þá fer eitur inn í líkamann.

Ef þú ert stunginn oft getur líkaminn
kallað fram ofnæmisviðbrögð.

Það getur því verið hættulegt að fjarlægja geitungabú.

Geitungar geta verið óútreiknanlegir og eiga það til að gera árás og ráðast fyrirvaralaust þar sem einhver hreyfing er.

ani_wasp

Geitungurinn er listasmíð frá náttúrunnar hendi

Ef ofnæmisviðbrögðiin eru mikil, er nauðsynlegt að leita læknis.

Það getur þurft að meðhöndla með adrenalíjnsprautu.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Myndband af geigungabúinu

Leave a Reply