Geitungabú í barnahúsi af smíðavellinum

Geitungabú í barnahúsi af smíðavellinum
Þakka þér fyrir að koma á síðuna:-)

Vilt þú losna við geitungabú?
hafðu samband 6997092

Smíðakofinn var valinn að þessu sinni

Smíðakofinn var valinn að þessu sinni

Trjágeitungurinn gerði geit-
ungabú innan í húsinu.

Snildarvel gert og alveg í skjóli.

En þegar færa átti skúrinn
kom geitungabúið í ljós.

Geitungarnir brugðust hart við
en náðu ekki að stinga neinn.

 

Myndin tekin eftir eitrun, eins og sjá má er geitungabúið stórt

Myndin tekin eftir eitrun, eins og sjá má er geitungabúið stórt

Það þarf að fara að öllu
með gát eins og venjulega.

Búið var eitrað
og enginn stunginn.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vilt þú losna við geitungabú?
hafðu samband 6997092

 

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)
Geitungagildra kaffið virkaði
Holugeitungur grjóthleðsla
Útrými geitungabúum meindýraeyðir
Geitungur fer undir þakskeggið

Geitungur útiljós
Húsageitungur inni undir klæðningu, hvað geri ég?
Geitungabú eða býlfugnabú í rennunni

Leave a Reply