Geitungabú, holugeitungur, trjágeitungur, húsageitungur

Geitungabú, holugeitungur, trjágeitungur, húsageitungur
Ekki hika við að. hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja geitungabú. Ekki reyna að fjarlægja geitungabúið sjálf, þeir geta stungið.

geitungabu_lok

geitungabu kom í ljós þegar lok var tekið af safnboxi, enginn var stunginn

Á Íslandi hafa fundist fjórar tegundir af geitngum, Húsageitungur, Holugeitungur, Trjágeitungur og roðageitungur.

Húsageitungur er líklega sá algengasti.

Ef þið verðið vör við geitungabú ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092.

Ekki taka sénsinn á að þið verðið fyrir stungu því það er mjög vont.

Hafið við hendina vægan steraáburð Mildizone og ofnæmistöflur.

Öruggast er að kalla til fagmann, þá er heldur engin áhætta tekin.

 

geitungabu vid bilskurshurd

Húsageitungur – geitungabu vid bilskurshurd

1.Húsageitungur, byggir gjarnan
bú á húsþökum, á háaloftum.

Hann getur líka verið

við útidyr,

bílskúrshurð,

undir sólpallinum eða undir borðinu á sólpallinum,

 

holugeitungur

Holugeitungur – búið sést ekki vel en er þarna

2.Holugeitungur, byggir bú á svipuðum stöðum og trjágeitungur

Kemur sér fyrir í hraungjótum

Hleðslum

Í garðinum

 

 

trjageitungur

trjageitungur

3.Trjágeitungur, búin  hanga gjarnan í trjám eða  undir þakskeggjum húsa eða í holum
4.Roðageitungur, öll bú roðageitungs hafa fundist í holum í jörðu.

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Ekki hika við að. hafa samband eða hringið í 6997092 ef ykkur vantar aðstoð.

Ég tók myndband af geitungabúinu sem var í limgerðinu sem myndin hér að ofan sýnir.

Leave a Reply