Garðaúðun skaðvaldur í Hlyn blaðlús

Garðaúðun skaðvaldur í Hlyn blaðlús
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Fallegt laufblað, sjá má ljósar lýs á blaðinu

Fallegt laufblað, sjá má ljósar lýs á blaðinu

Blaðlúsin getur verið mismunandi.

Græn með og án vængja.

Glær eða mjög ljós með vængjum.

Dökkgrá í gríðarlegu magni.

Stór og falleg tré mega sín
lítlis þegar lúsin er annars vegar.

 

Lúsin líkist helst Álmlús, en þær eru gráar

Lúsin líkist helst Álmlús, en þær eru gráar

Fjöldi þeirra getur verið gríðarlegur.

Í einu laufblaði þá eru þær í tugum.

Þær sjúga safann úr sáldæðunum.

Á stuttum tíma verða blöðin eins og kræklur.

Laufblöðin verða klístruð og skreppa saman.

 

Illa farið laufblað eftir blaðlús

Illa farið laufblað eftir blaðlús

Lýsnar eru það margar
að laufblöðin þorna upp.

Það er ekki of seint
að úða fyrir blaðlús.

Það er ótrúlega mikið
af blaðlús núna.

 

 

Snípufluga lifir m.a. á blaðlús

Snípufluga lifir m.a. á blaðlús

Það er hægt að eitra fyrir blaðlús.

Betra er að eitra áður en blöðin
verða alveg samankrumpuð

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt

Aftur á forsíðu.

 

 

Hringið í 6997092 ef ykkur vantar
að láta úða tré og runna

Leave a Reply