Eru stungur geitunga hættulegar?

Geitungur

Sýnir geitung á fingri

Það getur verið mjög hættulegt ef geitungur stingur. Öndunarfæri geta lokast og eituráhrif og ofnæmisviðbrögð líkamans eru mjög misjöfn á milli einstaklinga. Því ber alltaf að leita álits sérfræðings eða læknis til að vera öruggur. Á vísindavef má finna mjög góðar upplýsingar sem ég vísa hér í.

 

Leave a Reply