Er dáinn staraungi í þakkantinum hjá þér?

Er dáinn staraungi í þakkantinum hjá þér?
Þakka þér fyrir að koma á síðuna :-)

Staraunginn var dáinn, hafði ekki náð að yfirgefa hreiðrið því miður

Staraunginn var dáinn, hafði ekki náð að yfirgefa hreiðrið því miður

Vantar þig að losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Starahreiður ætti að fjarlægja.

Nú er rétti tíminn til þess.

Þar sem ungarnir eru löngu farnir.

En ertu viss?

 

 

Klæðningin undir hafði gefið sig, auðvelt að komast til að gera hreiður

Klæðningin undir hafði gefið sig, auðvelt að komast til að gera hreiður

Getur verið að þeir hafi
ekki náð að komast í burtu?

Það er alltaf möguleiki á því.

Það getur verið mjög mikið
af heyi í einu hreiðri.

Ef hreiðrið er gamalt þá getur
verið fullur svartur ruslapoki af heyi.

 

 

Starinn kom strax að kanna aðstæður, en allt lokað

Starinn kom strax að kanna aðstæður, en allt lokað

Það hefur rignt mikið síðustu daga.

Heyið dregur í sig vatn og
getur valdið skemmdum á timbrinu.

Ef það eru dánir fuglar úldna þeir.

Ekki bíða með að láta fjarlægja hreiðrið.

Fáið aðstoð famanns t.d. meindýareyðis.

Mitt ráð: Ekki gera alls ekki neitt.

Vantar þig að losna við starahreiður
hafðu samband 6997092

Það sem lesendur hafa líka skoðað :-)

Starahreiður í 10 metra hæð fjölbýlishús

Starahreiður fyrir ofan svalahurð

Meira um stara og starahreiður

Músavarnir, hvað er hægt að gera?

Mús í bílskúrnum hundurinn órólegur hvað er til ráða?

Geta silfurskottur skriðið upp veggi?

Hvernig er hægt að losna við silfurskottur?

Hambjöllur, kannski er spurningin þín þarna

Leave a Reply