Hvenær ætti ég að láta eitra fyrir könglóm?

Hvenær ætti ég að láta eitra fyrir könglóm?

svalirsvalir

svalir

Mjög gott að eitra í enda maí byrjun júní. Það er vegna þess að eitrið sem meindýra- og geitungabaninn notar virkar í 3 – 4 mánuði. Þá ætti könguló ekki að angra það sumarið. Ekki hika við að hafa samband og fá aðstoð.

Dæmi um köngulóar eitrun er t.d. einbýlishús, raðhús, parhús, fjölbýlishús, blokkir, svalir, sólpallar, geimslur eða hvar svo sem könguló heldur sig.

Best er að eitra í þurru verði og ef vindur er þá að passa að eitur berist ekki í matjurtir, barnaleikföng eða annað sem við viljum ekki hafa eitur á.

Ef ykkur vantar aðstoð hafið samband, síminn er 699 7092 eða skoða nánar á geitungabu.is

Heimildir

Mynd af neti, svalir

Leave a Reply