Ég sá silfurskottu heima, hvað er best að gera?

silfurskottan

silfurskottan

Hafa sambandi við meindýra- og geitungabanann. Ég myndi ráðleggja að eitra. Sumum er þó alveg sama þó að silfurskottur séu inni á meðan að aðrir þola þær ekki eða eru hræddir við þær.

Þær eru alveg meinlausar, nær blindar. Þær leita sér að einhverju að éta t.d. brauðmilsnu.

Rétt er að benda á að silfurskottan er bara kvenkyns þannig að ekki þarf nema eina til að hún byrji að fjölga sér. Við réttar aðstæður fjölgar henni hratt. (sjá hér)

Ef ykkur vantar aðstoð við að fjarlægja starahreiður, geitungabú, köngulær, silfurskottur eða önnur skordýr ekki hika við að hafa samband við meindýra- og geitungabanann í síma 6997092 eða senda tölfupóst á 6997092@gmail.com, egill

 

Heimildir og myndir:

Myndir af neti: Silfurskotta

Leave a Reply