Það eru köngulær og köngulóarvefir, er hægt að gera eitthvað?

Það eru köngulær og köngulóarvefir, er hægt að gera eitthvað?
Ef vantar aðstoð: Hafa samband eða hringja í 6997092

krosskönguló

Krosskönguló

Já það er hægt að sópa þeim í burtu með kúst, eða tusku. Gallinn er hins vega sá að þær virðast alltaf koma aftur og aftur.

Ástæðan er kannski sú að þeim líður vel þar sem þær eru. Fullkominn staður til að veiða flugur sem eru líka pirrandi.

Það þarf því að velja á milli þess að hafa köngulær eða flugur eða bæði.

könguló

könguló

En er eitthvað annað hægt að gera. Já það er hægt að eitra fyrir þeim. Þá eru miklir mögukeikar á að ekki verði

vart við könguló næstu 3 mánuðina.

Ég ætla samt ekki að lofa því, en hingað til hefur eitur sem ég nota virkað ágætlega.

 

Hvað þarf ég að gera til að eitra. Hafðu samband eða hringdu í 697092

Mitt ráð: Ekki gera ekki neitt

Skoðið hvernig köngulóin spinnur vef, sjá hér

Leave a Reply