Geitungabú við sumarbústaðinn, hvað get ég gert?

Geitungabú við sumarbústaðinn, hvað get ég gert?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Lítið geitungabu

Geitungabú ca. 12 cm í þvermál, geta hæglega verið 30 – 50 geitungar

Ef þú ert að koma í bústaðinn og það er geitungabú t.d. við heitapottinn eða gasgrillið er langöruggast að kalla til fagmann.

Þá er engin áhætta tekin og enginn verður stunginn nema kannski geitungabaninn.

Ef allt gengur vel ættir þú að vera laus við geitungbúið eftir liðlega klukkustund, en það getur tekið lengri tíma, þolinmæði er allt sem þarf og rétt vinnubrögð

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092

Mitt ráð ekki gera ekki neitt

Í dag er gott að eitra fyrir köngulóm, sól og hiti

Í dag er gott að eitra fyrir köngulóm, sól og hiti
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Krosskönguló hálfvaxið kvendýr

Krosskönguló hálfvaxið kvendýr

Þegar hitastigið hækkar og sólin fer að skína fer Karlotta feng og dætur hennar á stjá.

Þið sitjið í mestu makindum og drekkið ávaxtasafa eða bara kaffi ásamt meðlæti.

Það er óþolandi að fá þær á bakið eða þegar staðið er upp að enda í köngulóarvef.

Til að leysa vandamálið er hægt að eitra.

Ekki hika við að hafa samband eða hringið í 6997092

Hvers vegna kemur geitungur í runnan hjá mér?

Hvers vegna kemur geitungur í runnan hjá mér?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

geitungur

geitungur

Það er möguleiki á að lús, flugur eða trjámaðkur séu í runnanum.

Geitungurinn gæti verið með geitungabú í næsta nágrenni.

Hann sækir fæðu fyrir lirfurnar í geitungabúinu.

Það er möguleiki að eitra runnan og losna þannig við geitunginn því þá drepst það sem hann sækir t.d. blaðlús. Continue reading

Hvað eru geitungabúin stór núna?

Hvað eru geitungabúin stór  núna?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Geitungabú undir sólpalli

Geitungabú undir sólpalli, fjarlægt áður en útskriftaveislan byrjaði stærð ca. 10 cm í þvermál

Þau eru allt frá því að vera á stærð við golfkúlu og upp í ca. 16 cm í þvermál.

Ég giska á að það taki geitungabúa u.þ.b. 3 vikur að stækka úr 5 cm í 15 cm.

Flugunum fjölgar einnig og geta verið 50 flugur í búi sem er 10 cm í þvermál.

Lirfunum fjöglar ört því drotningin notar þernurnar til að afla fæðu fyrir sig og lirfunar. Continue reading

Ég sá silfurskottu heima, hvað get ég gert?

Ég sá silfurskottu heima, hvað get ég gert?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Silfurskotta, hægt er að eitra fyrir silfurskottu

Þú getur látið eitra.

Silfurskottan er fljót í förum og getur farið hratt yfir.

Það þýðir að hún getur hlaupið meðfram veggjum.

Hún getur því farið inn í annað rými þó hún hafi ekki ætlað að fara úr rýminu sem hún er í.

Ástæðan er líklega sú að hún er nær blind. Continue reading

Hvað er hægt að gera við geitungabúið?

Hvað er hægt að gera við geitungabúið?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Geitungajólatré

Göngum við í kringum jólaherðatré, geitungajólatré….

Mér datt í hug að vera pínulítið skapandi í dag.

Sérstaklega fyrir næturhrafnana, smágrín sjá mynd.

Af hverju hefur engum dottið í hug að búa til geitungabú til að skreyta jólatréð. Continue reading

Það er geitungabú í garðinum í runnanum hvað geri ég?

Það er geitungabú í garðinum í runnanum hvað geri ég?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Geitungabú - trjágeitungur

Geitungabú – trjágeitungur

Lítil geitungabú eru alveg eins varasöm og þau stærri. Það eru færri flugur en þær geta verið árásargjarnar.

Þær verja búin sín og passa vel upp á að lirfur og drotning hafi það sem best.

Að neðan er smásaga sem ég bjó til en gæti allt eins verið raunveruleg. Continue reading

Geitungabú við útidyrahurðina, hvað á ég að gera?

Geitungabú við útidyrahurðina, hvað á ég að gera?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Lítið geitungabu

Lítið geitungabu – ekki vanmeta geitungana sem eru í búinu

Passa sig, ganga rólega út um dyr.

Ef þú þarft að opna hurðina þá þarftu að vera viðbúinn.

Ekki bjóða góðann daginn, ekki víst að geitungar hafi sama húmorinn og þú.

Ef geitungar eru á seimi þá er möguleiki á að þú verðir stunginn. Continue reading

Geitungabú við gluggann, hvað geri ég?

Geitungabú við gluggann, hvað geri ég?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

geitungabú undir glugga

geitungabú undir glugga

Fara að öllu með gát. Byrja á því að loka glugganum, einnig ef það eru fleiri gluggar opnir.

Ekki reyna að fjarlægja búið sjálf/sjálfur.

Geitungar geta verið mjög árásargjarnir og óútreiknanlegir.

Trúið mér ef þeir ráðast á ykkur þá eigið þið ekki möguleika, þeir munu stinga ykkur. Continue reading

Flugur eru að stinga hundinn minn hvað get ég gert?

Flugur eru að stinga hundinn minn hvað get ég gert?
Ef ykkur vantar aðstoð. Hafið samband eða hringið í 6997092

Snati klórar sér

“Lýsnar æ flærnar bíta mig hvað á ég að gera” segir prestur “Nú bíttu þær aftur vinurinn segir prestins kona”

Það er rigning og lítið að gera.

Mér datt því í hug að leita að upplýsingum.

Margir eiga gæludýr t.d. hunda.

Flugur og skordýr geta ráðist á þá og stungið.

Ég er með hunda heima, þannig að það er vel til fundið að vera viðbúinn. Veldu linkinn að  neðan sjá 17 ráðleggingar. Continue reading